Akureyrarferð á laugardag

Spilað verður við Þór frá Akureyri á laugardag í A og B liðum. Spilað er inni í Boganum og verðum við rauðir.

Farið verður með rútu frá Ásvöllum kl 07.00 mæting 06.55 leikirnir eru kl 15.00 og 16.40. Farið verður beint heim eftir leikina og áætlað að vera á Ásvöllum um miðnætti.

Kostnaður er kr 7500

Hádegismatur í boði Dagný-samloka.

Hafa með sér smá nesti ekki má borða í rútunni.

Stoppað á einum stað á leiðinni heim (hafa smá aukapening)

Þeir sem eiga að mæta eru.

Hrafnkell,Viktor G,Hallur,Mikael,Árni,Pawell,Anton,Kristófer,Alexander,Sveinn,Óliver St,Ingi,Matti,Baldur,Benni,Helgi,Hrafn,Daníel V,Viktor L,Ísak,Tryggvi,Rökkvi,Már,Krummi,Birkir V,Viktor J,Alex Bj,Númi.

Forföll tilkynnist strax á bloggið.

kv Freyr og Einar


Bloggfærslur 16. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband